Sendinefnd frá Taílenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn verður á Íslandi 8-13 mai næstkomandi

30.4.2014 Fréttir

Ný vegabréf og önnur þjónusta

Sendinefnd frá taílenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn verður hér á landi 8.-13. maí til að taka við gögnum fyrir útgáfu nýrra vegabréfa og veita þjónustu vegna útgáfu ýmissa skjala. Hafið samband við Andreu Sompit til að fá upplýsingar um skjöl sem umsækjendur gætu þurft að leggja fram, í síma 896 2170 
Reykjavík:
Föstudag 9. maí kl. 9-17 með hádegishléi 12-12:30 í hofinu við Víghólastíg í Kópavogi.
Laugardag 10. maí kl. 9-12 í hofinu við Víghólastíg í Kópavogi.
Akureyri:
Sunnudag 11. maí kl. 9-17 með hádegishléi 12-12:30. Staðsetning óákveðin.


Hér má finna nánari upplýsingar á taílensku

Senda grein