Búið að opna fyrir skráningu í íslenskupróf vegna ríkisborgararéttar

10.3.2014 Fréttir

Íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt verða haldin í lok maí og byrjun júní. Opnað hefur verið fyrir skráningu á vef Námsmatsstofnunar. Prófað verður að venju á höfuðborgarsvæðinu (Kópavogur), á Ísafirði, Akureyri og á Egilsstöðum. Hægt er að sjá nánari upplýsingar á vef Námsmatsstofnunar

Senda grein