Málþing um margbreytileika samfélagsins

18.2.2014 Fréttir

Mismunun og samspil mismununarástæðna á vinnumarkaði

Fimmtudaginn 20. febrúar n.k. kl. 13 - 15.30 munu Mannréttindaskrifstofa Íslands, Jafnréttisstofa og Fjölmenningarsetur, styrkt af Progress áætlun Evrópusambandsins, standa fyrir málþingi um uppruna og mismunun. Kynntar verða niðurstöður rannsóknar Jafnréttisstofu um mismunun á vinnumarkaði og rannsóknar Fjölmennignarseturs um Uppruna og fjölþætta mismunun.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

Nánari upplýsingar á http://www.humanrights.is/vidburdir/nr/3486


Senda grein