Heimsdagur barna

6.2.2014 Fréttir

Laugardaginn 8. febrúar kl. 13-16 er Heimsdagur barna í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og frístundamiðstöðinni Miðbergi. Á Heimsdeginum býðst börnum og fjölskyldum þeirra að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi listsmiðjum og öðrum uppákomum. Smiðjurnar standa yfir frá kl. 13-16 og er aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hægt er að skoða dagskrán hér

Pólska - Światowy Dzień Dziecka 

Litháíska - Pasaulio Vaikų Diena

Tælenska - วันเด็กโลก 
Víetnamska - Ngày hội trẻ em 

Spænska - Día mundial del niño

Albanska - Dita ndërkombëtare e fëmijëve 
Serbneska - Deciji svetski dan

Rússneska - Детский праздник «Вокруг света»
Filippeyska - Araw sa mundo ng mga bata

Enska - International children´s day

Heimasíða Gerðubergs

Senda grein