Málþing um margbreytileika samfélagsins-mismunun og samspil mismununarástæðna á vinnumarkaði

30.1.2014 Fréttir

Fimmtudaginn 30. janúar kl. 12.00-13.00 munu Mannréttindaskrifstofa Íslands, Jafnréttisstofa og Fjölmenningarsetur, styrkt af Progress áætlun Evrópusambandsins, standa fyrir málþingi um margbreytileika samfélagsins. Fundurinn verður í þremur landshlutum um fjarfundarbúnað. Í Árnagarði, Háskóla Íslands, stofu 310, Háskólanum á Akureyri, stofu L-101 og í Háskólasetri Vestfjarða.

  • Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands, fjallar um mismununartilskipanir ESB og margþætta mismunun
  • Tryggvi Hallgrímsson, sérfræðingur á Jafnréttisstofu, fjallar um rannsókn á mismunun á vinnumarkaði
  • Elsa Arnardóttir, framkvæmdastjóri Fjölmenningarseturs og Rúnar Helgi Haraldsson, starfmaður Fjölmenningarseturs fjalla um rannsókn á uppruna og margþættri mismunun.
  • Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnirmalthing-margbreytileiki-2014

Senda grein