Fréttir

Tölfræðiskýrsla Fjölmenningarseturs 2017 - 9.2.2018 Fréttir

Tölfræðiskýrsla um erlenda ríkisborgara og innflytjendur fyrir árið 2016 er komin út. Hægt er að lesa skýrsluna í heild sinni á heimasíðu Fjölmenningarseturs.

Lesa meira

Innflytjendur á Íslandi – Réttindi og skyldur Málþing í Gerðubergi - 23.1.2018 Fréttir

Þann 3. febrúar 2018 stendur Arabísk íslenska menningarsetrið fyrir málþingi þar sem kynnt verður þjónusta hins opinbera við innflytjendur á Íslandi. Lesa meira

Ný gjaldskrá hjá Útlendingastofnun - 22.1.2018 Fréttir

Breytingar hafa verið gerðar á gjaldskrá Útlendingastofnunar sem tóku gildi 1. Janúar síðastliðinn. Lesa meira

Kynningarfundur um Þróunarsjóð innflytjendamála 12. janúar - 10.1.2018 Fréttir

Innflytjendaráð stendur fyrir opnum kynningarfundi 12. janúar sem ætlaður er þeim sem hyggjast sækja um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Lesa meira