Fréttir

Alþingiskosningar 2017 - 18.10.2017 Fréttir

Hvar ertu á kjörskrá?

  • Kjósendur geta kannað hvar þeir eru á kjörskrá í alþingiskosningunum 28. október 2017. Þegar slegin er inn kennitala kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Í flestum tilvikum birtast einnig upplýsingar um kjörstað og kjördeild.
Lesa meira

Georgía og Úkraína á lista yfir örugg ríki - 2.10.2017 Fréttir

Georgía og Ukraína bætast á lista yfir örugg ríki.
Lesa meira

Skráning í íslenskupróf er hafin - 22.9.2017 Fréttir

Skráning í íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt er hafin. Hægt er að skrá sig á vef Mímis símenntunar. Lesa meira

Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt - 15.9.2017 Fréttir

Næstu íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða haldin á tímabilinu 6. -17. nóvember 2017.
Lesa meira