Fréttir

Útlendingastofnun flytur á Dalveg 18 í Kópavogi 18. Desember n.k - 11.12.2017 Fréttir

Vegna flutninga á Dalveg 18 í Kópavogi verður stofnunin lokuð: fimmtudaginn 14. desember, frá klukkan 12, og föstudaginn 15. desember, allan daginn.

Lesa meira

Af gefnu tilefni vill Fjölmenningarsetur vekja athygli á eftirfarandi: - 8.12.2017 Fréttir

Mikilvægt er að kynna sér  hvort umsækjandi um tímabundið dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi hefur heimild til að vera staddur á landinu á meðan umsókn er í vinnslu hjá Útlendingastofnun eða hvort viðkomandi þarf að bíða eftir því að fá svar um veitingu leyfis. Lesa meira

Styrkir úr þróunarsjóði innflytjendamála 2017–2018 - 8.12.2017 Fréttir

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun innflytjenda og íslensks samfélags. Lesa meira

Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi 30. nóvember - 28.11.2017 Fréttir

Stýrihópur stjórnarráðsins um mannréttindi stendur fyrir opnum fundi í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur, fimmtudaginn 30. nóvember næstkomandi frá klukkan 14:00-16:00.

Lesa meira