Fréttir

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar 27. mai í Hörpu - 22.5.2017 Fréttir

Laugardaginn 27. maí verður menningu hátíðlega fagnað í 9. sinn í Reykjavík á árlegum fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Borgarstjóri setur hátíðina kl. 13 með skrúðgöngu sem mun marsera frá Hallgrímskirkju niður að Hörpu. Lesa meira

Breyttir símatímar leyfafulltrúa og lögfræðinga Útlendingastofnunar - 2.5.2017 Fréttir

Frá og með þriðjudeginum 2. maí verða símatímar leyfafulltrúa og lögfræðinga, fyrir fyrirspurnir varðandi umsóknir um dvalarleyfi, ríkisborgararétt og vegabréfsáritanir mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10:00-11:00 Lesa meira

Skráning er hafin í íslenskupróf í mai 2017 - 19.4.2017 Fréttir

Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin í Reykjavík 29. maí til 2. júní

Lesa meira

Breyttur opnunartími hjá Útlendingastofnun - 7.4.2017 Fréttir

Vegna þátttöku Útlendingastofnunar í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar verða gerðar breytingar á afgreiðslutíma stofnunarinnar frá og með 10. apríl nk. Lesa meira