Fréttir

Hádegisverðarfundur um þróunarsjóð innflytjendamála - 24.3.2017 Fréttir

Innflytjendaráð boðar til hádegisverðarfundar um þróunarsjóð innflytjendamála, mánudaginn 27. mars næstkomandi, í Iðnó kl. 12.00 - 13.15. Lesa meira

Umsóknarfrestur um styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála til 7. Apríl 2017 - 21.3.2017 Fréttir

 

Innflytjendaráð auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði innflytjendamála 2016-2017. Styrkir verða veittir félögum, samtökum og opinberum aðilum og eru félags- og hagsmunasamtök innflytjenda sérstaklega hvött til að sækja um.  Til ráðstöfunar eru 15 milljónir króna.

Lesa meira

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar 25. mars 2017 - 7.3.2017 Fréttir

Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið nú í fjórða sinn laugardaginn 25. mars, 2017 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Markmiðið með þinginu er að bæta þjónustu Reykjavíkurborgar við innflytjendur en alls búa um það bil 17.000 innflytjendur í borginni. Lesa meira

Aðlögun flóttafólks og innflytjenda - 27.2.2017 Fréttir

Greining á umbótatækifærum

Lesa meira