Fréttir

Háskólabrú kennd á ensku - 20.6.2017 Fréttir

Keilir mun bjóða upp á Háskólabrú á ensku frá og með haustinu 2017. Námið er hugsað fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku og verður kennt á ensku. Lesa meira

15 verkefni fengu styrk úr þróunarsjóði innflytjenda - 31.5.2017 Fréttir

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, úthlutaði í dag 14,2 milljónum króna í styrki úr þróunarsjóði innflytjenda. Þetta er í tíunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum frá stofnun hans árið 2007. Lesa meira

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar 27. mai í Hörpu - 22.5.2017 Fréttir

Laugardaginn 27. maí verður menningu hátíðlega fagnað í 9. sinn í Reykjavík á árlegum fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Borgarstjóri setur hátíðina kl. 13 með skrúðgöngu sem mun marsera frá Hallgrímskirkju niður að Hörpu. Lesa meira

Breyttir símatímar leyfafulltrúa og lögfræðinga Útlendingastofnunar - 2.5.2017 Fréttir

Frá og með þriðjudeginum 2. maí verða símatímar leyfafulltrúa og lögfræðinga, fyrir fyrirspurnir varðandi umsóknir um dvalarleyfi, ríkisborgararétt og vegabréfsáritanir mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10:00-11:00 Lesa meira