Medical examination (FS)

In many cases the applicant must undergo a medical examination and submit a doctor's certificate to the Directorate of Immigration. Those who submit a foreign doctor's certificate less than three months old, which is considered satisfactory by an Icelandic doctor, do not need to undergo a medical examination in Iceland.

Residents from EEA states (other than Romania and Bulgaria), Switzerland, the U.S.A., Canada, Australia and New Zealand are neither required to submit a doctor's certificate nor undergo a medical examination. Further information can be found on the Multicultural and information Centre's website  (www.mcc.is/heilsa/laeknisskodun).


Íslenska

Læknisrannsókn

Í mörgum tilvikum þarf umsækjandi að undirgangast læknisrannsókn og skila læknisvottorði til Útlendingastofnunar. Þeir sem leggja fram erlent læknisvottorð yngra en þriggja mánaða, sem metið er fullnægjandi að mati læknis á Íslandi, þurfa ekki að fara í læknisskoðun hér á landi.

Íbúar frá EES-ríkjum (annarra en Rúmeníu og Búlgaríu), Sviss, Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi þurfa hvorki að framvísa læknisvottorði né undirgangast læknisrannsókn. Nánari upplýsingar eru á vef Fjölmenningarseturs (www.mcc.is/heilsa/laeknisskodun).