Attached documents and certificates (FS)

The Directorate of Immigration and other institutions make the requirement that all foreign certificates, which are in another language than English or a Nordic language (Danish, Norwegian, Swedish or Finnish), come with a translation by a certified translator.

Information on certified translators in Iceland can be found on the website of the Assosiation of certified court interpreters and translators (FLDS)

 

Before applying for a residence permit in Iceland you must provide various certificates and documents which must accompany the application. It depends on the purpose of stay and categories of permits what documents are requested. Information regarding what documents must be attached in each instance is on the Directorate of Immigration's website (www.utl.is).

The Directorate of Immigration reserves the right to request confirmation for the legitimacy of foreign certificates. This concerns so called “apostille” certification from the home state of the applicant or a double confirmation from the foreign ministry of the home state and embassy of the state in question in Iceland or the nearest embassy (if the state in question does not have an embassy in Iceland).

Further information on apostille-certification can be found on the HCCH website (http://www.hcch.net/index_en.php?act=text.display&tid=37).

The documents (if applicable) that must be submitted in original form are:

  • Criminal record.
  • Marital certificate.
  • Birth certificate.
  • Custody documents, divorce documents or death certificates.
  • Confirmation of cohabitation or same-sex union.
 

It is imperative that the validation of passport is at least three months beyond the intended stay.Íslenska

Fylgigögn og vottorð

Útlendingastofnun og fleiri stofnanir gera þær kröfur að öllum erlendum vottorðum, sem eru á öðrum tungumálum en ensku eða Norðurlandamáli (dönsku, norsku, sænsku eða finnsku), fylgi þýðing sem unnin er af löggiltum skjalaþýðanda.

Upplýsingar um löggilta skjalaþýðendur á Íslandi eru að finna á vefsíðu dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins (www.domsmalaraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/domtulkar/).

Áður en sótt er um dvalarleyfi á Íslandi þarf að útvega ýmis vottorð og gögn sem þurfa að fylgja með umsókninni. Það fer eftir tilgangi dvalar og tegundum leyfa hvaða fylgigagna er óskað. Upplýsingar um hvaða fylgigögn þurfa að fylgja í hverju tilviki eru á vefsíðu Útlendingastofnunar (www.utl.is).

Ef ástæða þykir til áskilur Útlendingastofnun sér rétt til að óska eftir staðfestingu á lögmæti erlendra vottorða. Um er að ræða annað hvort „apostille“-vottun frá heimaríki umsækjanda eða tvöfalda staðfestingu frá utanríkisráðuneyti í heimaríki og sendiráði viðkomandi ríkis á Íslandi eða næsta sendiráði (hafi viðkomandi ríki ekki sendiráð á Íslandi).

Nánari upplýsingar um apostille-vottun er að finna á vefsíðu HCCH (http://www.hcch.net/index_en.php?act=text.display&tid=37).

Þau gögn (ef við á) sem nauðsynlegt er að skila í frumriti eru:

  • Sakavottorð.
  • Hjúskaparvottorð.
  • Fæðingarvottorð.
  • Forsjárgögn, skilnaðar- eða dánargögn.
  • Staðfesting á sambúð eða samvist.

Mikilvægt er að gildistími vegabréfs sé að minnsta kosti þrír mánuðir fram yfir áætlaðan dvalartíma.